Í boði eru tveir salir. Stóri salurinn heitir Toyotavöllurinn og er í fullri stærð (8x16m) með góðu rými í kring. Minni salurinn kallast Sandkassinn og er aðeins minni en venjulegur strandblaksvöllur (ca 7x14m og ekkert rými í kring) en hentar vel til æfinga og leikja.
ATH! Lækkað verð mánudaga – föstudaga á eftirfarandi tímum (eingöngu ef keypt er 6 mán tímabil. 1. janúar – 30. júní eða 1. júlí – 31. desember)
Toyotavöllurinn (stór völlur)
- Frá kl 6:30 – 11:00 – 5.8800 kr pr/klst
- Frá kl 11:00 – 15:30 – 6.950 kr pr/klst
Sandkassinn (lítill völlur)
- Frá kl 6:30 – 11:00 – 3.950 kr pr/klst
- Frá kl 11:00 – 15:30 – 4.700 kr pr/klst
Skiptakort
- 10 skipti á 90.000 kr – Athugið að nú er hægt að kaupa skiptakort. Það gildir í 10 klukkustundir á stóra vellinum. Panta verður skiptakort með því að senda okkur tölvupóst. Skiptakort rennur ekki út og má nota hvernig sem fólk kýs.